

Er dagur rís og döggin grætur
drífðu þig að rísa á fætur.
Þínum sporum gefðu gætur
gæfuveginn hjartarætur.
Þá mun vinnast sigur sætur
sál þín öðlast miklar bætur.
- Jón Hallsson