Beggaki.com er tileinkuð foreldrum mínum, þeim Jóni Hallssyni og Kristínu Ólafsdóttur, sem á besta aldri fóru að læra að yrkja. Með þeirra leyfi fékk ég nokkur ljóðanna lánuð til notkunar hér. Fyrstu þrjú ljóðin eru eftir mömmu, og það fjórða eftir pabba.

Síðan er til minningar um Beggu, minnar yndislegu systur, sem elskaði ástina, friðinn, listina, gleðina, og allt sem gott var.

Smellið hér til að sjá síðuna á íslensku. Beggaki er ekki snjallsímavæn, og er best skoðuð á fartölvuskjá. Vinsamlegast hafið hljóðið á, því Beggaki er gagnvirk með tali og tónum.

Beggaki.com is a tribute to my parents, Jón Hallsson and Kristín Ólafsdóttir, who in their retirement started writing poems as a hobby. It is with their permission that I have borrowed a few of their poems and translated them into English. The first three poems are by my mother, and the last one is my father’s.

This site is dedicated to the memory of my sister Begga, who loved peace, the arts, love, and fun.

Click here for the English version of the site. Beggaki is not optimized for smart phones, and is best viewed on a laptop. Some of the interactive features require sound, so please turn your volume up.



Illustrations and web design by Íma Jonsdottir. Contact me here.